AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Fullbókað í orlofsíbúðir og hús AFLs

orlof21

Síðustu vikurnar hefur verið fullbókað í allar íbúðir AFLs og orlofshús.  Eitthvað hefur verið um afbókanir síðustu daga vegna aukningar í Covid smitum - en starfsmenn félagsins hafa þá leitað í biðlista og eignir hafa þá leigst út samstundis.

Sumarið hefur gengið vonum framar og félagsmenn hafa almennt verið ánægðir með orlofskostina sem í boði eru.  Metaðsókn var að sumarhúsum AFLs og bárust rúmlega 900 umsóknir um tæplega 300 orlofsvikur á 9 orlofssvæðum.  Eru þá íbúðir félagsins á Akueyri og í Reykjavík ekki taldar með.

 

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi