AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

AFL Starfsgreinafélag ályktar um kjaramál

img_4019Kjaramálaráðstefna AFLs Starfsgreinafélags, verkamannadeildar, ályktaði í gær um kjaramál. Ályktunin fer hér á eftir en meðal atriða í henni má nefna að félagið hafnar upptöku evru sem lausn á núverandi vanda. Þá telur félagið eðlilegt að samningar renni sitt skeið í febrúar og að forsendur séu svo illa brostnar að það sé komið út fyrir verksvið forsendunefndar að reyna að lappa upp á þá. Sjá ályktunina í heild.

pdf Ályktun karamálaráðstefnu AFLs 20. sept. 2008 21/09/2008,10:57 138.55 Kb