AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Atkvæðagreiðslur.

Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Ríkið hjá félagsmönnum sem starfa samkvæmt þeim kjarasamningi.

Jafnframt stendur yfir atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Launanefnd sveitarfélaga hjá félagsmönnum sem starfa hjá sveitarfélögum.

AFL hvetur félagsmenn til að taka afstöðu og greiða atkvæði og skila inn atkvæðaseðlum fyrir tilskilinn tíma. Mikilvægt er að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sýni vilja félgsmanna.