AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Úthlutað í Spánaríbúð AFLs

Úthlutað var í íbúð félagsins á Spáni í gær. Alls bárust 26 umsóknir um þau 8 tímabil auglýst voru til umsóknar. Því varð úthlutað í öll tímabilin en þeir sem fengu úthlutun hafa fram til 6. mars til að staðfesta bókunina en falli þeir frá henni verður íbúðin boðin þeim sem ekki fengu úthlutun og síðan hverjum félagsmanni er vill.

Einnig er enn tímabil laus sem ekki þarf að sækja sérstaklega um en það eru: 27. mars – 10. apríl, 17. apríl – 1. maí, 1. maí – 15. maí og 15. maí – 29. maí.

Staðfestingabréf til þeirra er fengu úthlutað fóru í póst í morgun.

Sjá nánar um íbúðina á Spánaríbúð AFLs