AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Sameiginlegt trúnaðarmannanámskeið

thumb_hopmynd_1Sameiginlegt námskeið trúnaðarmanna AFLs Starfsgreinafélags, VR og Rafiðnar, var haldið dagana 13.-15. Febrúar að Hótel Héraði á Egilsstöðum . Alls sóttu 35 trúnaðarmenn námskeiðið víðs vegar af félagssvæðinu eða allt frá Höfn til Vopnafjarðar. Um var að ræða námskeiðið  „Trúnaðarmaður I, 1. þrep“. Sigurlaug Gröndal leiðbeinandi frá Félagsmálaskóla alþýðu sagði  námskeiðið hafa tekist einstaklega vel, hópurinn ákaflega áhugasamur og skemmtilegur og umræður líflegar.  Haldið veður áfram með námskeiðin á haustönn 2012.