AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Námskeið á næstunni - Hornafirði - Starfslok - að hverju þarf að huga?

Á starfslokanámskeiðinu er leitast við að svara algengum spurningum sem brenna á fólki við starfslok. Fjallað er um lífeyrisréttindi, búsetumál, réttindi vegna heilsugæslu og um frístundir og hvernig best sé að nota tímann eftir starfslok. Mikil áhersla er á virka þátttöku nemenda og að reyna að svara sem flestum spurningum og benda jafnframt á hvert hægt er að leita til að fá gagnlegar upplýsingar. Skráning á www.austurbru.is
Félagsmenn AFLs fá ókeypis á námskeiðið.
 

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi