AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Trúnaðarmannanámskeið Breiðdal

Trunadarm2014Trúnaðarmannanámskeið II 5. þrep var haldið dagana 09.-11. apríl s.l. að hótel Staðarborg í Breiðdal. Að venju var það vel sótt af trúnaðarmönnum víðs vegar af félagssvæðinu. Fyrsta daginn sá Róbert Farestveit hagfræðingur um að leiða mannskapinn í gegn um frumskóg hagfræðinnar og seinni tvo dagana sá Guðmundur Hilmarsson um að fara í gegn um samningatækni og og tæknileg atriði varðandi það að standa upp og tala. Höfðu menn bæði gagn og gaman af þessu og síðast en ekki síst ánægju af góðri samveru frábærra félaga. Næsta námskeið verður haldið á haustmánuðum og verður auglýst síðar, sjá myndir