AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Íbúðir AFLs Starfsgreinafélags um jól og áramót

thumb_solheimarUmsóknarfrestur um íbúðir AFLs fyrir jól og áramót ´09, er liðinn og hefur úthlutun þegar farið fram. Búið er að senda tilkynningar til allra umsækjenda bæði þeirra sem fengu úthlutað sem og þeirra sem ekki fengu, og eru þær að berast til þeirra  þessa dagana. Öll tímabilin gengu út nema á Akureyri þar sem íbúðin í Furulundi er laus um áramótin.

Athugasemd um Landsvaka

Í fréttum RÚV í morgun vísar  Björn Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Landsvaka, ásökunum AFLs um að sjóðurinn hafi blekkt forráðamenn AFLs varðandi þátttöku AFLs í peningamarkaðssjóði Landsvaka, á bug.

Það er rétt sem fram kemur hjá Birni, að fjárvörslusamningur AFLs var við Landsbanka Íslands en ekki Landsvaka. Landsvaki var þá og er enn alfarið í eigu Landsbankans og var með höfuðstöðvar og skrifstofu innan veggja bankans.

Lesa meira

Gagnrýni AFLs var kannski óþolandi - en réttmæt!

Í síðustu viku hafnaði stjórn Ábyrgðasjóðs launa erindi AFLs Starfsgreinafélags um að sjóðurinn ábyrgðist vangoldin laun fyrrum starfsmanna NCL / GT verktaka en mál þeirra vöktu mikla athygli fyrir tveimur árum síðan er AFL Starfsgreinafélag hafði afskipti af málum þeirra en þeir ásökuðu m.a. GT verktaka um að tilreiða falska launaseðla.  Sjá fyrri umfjöllun hér: eldrifrett. Sjá einnig mbl.  hér.

Lesa meira

Öfundsverðar langtímahorfur: 50 milljarðar innleystir

ofundÁ sama tíma og um þriðjungur innistæða peningamarkaðssjóða Landsbankans / Landsvaka var innleystur fór forstöðumaður greiningardeildar bankans og hélt erindi sem kallaðist "Öfundsverðar langtímahorfur". 

 Innistæður í peningamarkaðssjóði Landsvaka sept. - okt. 2008

 1. sept. 2008 8. sept.2008   15. sept. 2008  22. sept. 2008 29. sept. 2008 6. okt. 2008  
 169.265 166.721  153.108  155.286  150.429  102.674

Lesa meira

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi