AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Samningur um ákvæðisvinnu við línu og net.

Starfsgreinasambandið hefur, fyrir hönd aðildarfélagarfélaganna,  gengið frá samningi við Landssamband smábátaeigenda um beitningu, uppstokkun og aðra  línuvinnu svo og vinnu við netaafskurð og fellingu neta.  Jafnframt eru inni í samningum ákvæði um fellingu grásleppuneta. Samningurinn er, eins og aðrir samningar, samningur um lámarkskjör og er fyrsti samningur sem gerður er við Landssamband smábáteigendur á landsvísu. Í samningum er  tekið á kauptryggingu þessara hópa, greiðslu hlífðarfatnaðar, desember-og orlofsuppbótar, ráðningasamninga svo fátt eitt sé nefnt. Samningurinn i heild sinni á pdf.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi