AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Trúnaðarmannanámskeiði I 3. þrepi lokið.

thumb_trunadarmannanamskeidDagana 23. – 25. september var haldið Trúnaðarmannanámskeið I 3. þrep. Námskeiðið, sem var bæði fróðlegt og skemmtilegt í alla staði, samanstóð af námsþáttunum „Starfsendurhæfing-hugmyndafræði, framkvæmd og árangur. Lestur launaseðla og launaútreikningar. Að standa upp og tala og síðast en ekki síst, hagfræði“. Almenn ánægja var bæði með námsefnið og kennarana og  ekki síst með aðbúnaðinn á Eyjólfsstöðum í Fljótsdal, þar sem námskeiðið var haldið. Alls sóttu 18 trúnaðarmenn víðsvegar af félagssvæðinu námskeiðið, sem eins og áður segir tókst frábærlega í alla staði.