AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Öflugt trúnaðarmannanámskeið AFLs

img_2527Nýverið lauk trúnaðarmannanámskeiði II sem AFL hélt á Eyjólfsstöðum á Héraði. Leiðbeinendur voru Sigurlaug Gröndal og Guðmundur Hilmarsson meðal annarra.

Þar sem trúnaðarmenn voru langt að komnir var tíminn nýttur og á meðan námskeiðinu stóð var m.a. trúnaðarráðsfundur félagsins á Egilsstöðum sem nokkrir trúnaðarmannanna sóttu og þegar námskeiðinu lauk stóð félagið fyrir námskeiði í fundarstjórn og fundarritun sem margir trúnaðarmannanna tóku svona á "heimleiðinni.  mynd: Jens Hjelm