AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Ljósmyndasamkeppni sumar 2012

thumb_reykjaskogur2012Guðbjörg Guðlaugsdóttir hlaut fyrstu verðlaun i Ljósmyndasamkeppni AFLs sumarið 2012 fyrir mynd sína af fjölskyldunni sem tekin var í vikudvöl þeirra í Reykjaskógi. Guðbjörg er í fæðingarorlofi en mætti á vinnustað sinn sem er veitingarstaðurinn Víkin, til að veita verðlaununum viðtöku.
Myndin var tekin á timer stillingu af tveggja ára syni hennar, sem skýrir einstakt sjónarhrorn myndarinnar.

 Vinningshafar sem hlutu gjafabréf, helgardvöl í orlofshúsum félagsins eru: 
thumb_husafell_dsc_0769   

Karina Garska fyrir mynd tekna í Húsafelli

 thumb_illugastadir_sumarfr_2012_2  

 Elísabet Þorsteinsdóttir fyrir mynd tekna á Illugastöðum

 thumb_einarsstadir2012  

Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir fyrir mynd tekna á Einarsstöðum

Fá þær gjafabréfin send heim á næstu dögum.

Ekki báust myndir af eða úr öllum sumarhúsum félagsins í ár. Þökkum við öllum þeim sem sendu inn myndir og óskum vinningshöfum til hamingju