AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Lágmarkslaun

Samhliða launahækkunum núna í febrúar og mars hækka lágmarkstekjur fyrir fullt starf. Þær eru nú:
• 204.000 krónur á mánuði í kjarasamningum við SA
• 204.000 krónur á mánuði í kjarasamningi við Ríkið frá 1. mars
• 211.941 krónur á mánuði í kjarasamningi við sveitarfélög frá 1. mars eða sama og lægsti taxti
Taxtar sem félagsmenn starfa eftir eru mun lægri en lámarkstekjurnar í samningum við SA og við Ríkið. Þar ber því að greiða mánaðarlega mismun á taxta og lámarkslaunum eftir 4 mánuði í starfi, fyrir 18 ára og eldri, enda komi ekki til aðrar greiðslur s.s. álagsgreiðslur eða bónusar. Laun fyrir vinnu umfram 173,33 klst. á mánuði ( 40 klst. á viku) reiknast ekki með í þessu sambandi.
.