AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Atvinnuöryggi og kjarasamningar

emf_logoSamtök málmiðnaðarmanna í Evrópu og víðar standa 7. október fyrir baráttudegi þar sem lögð verður áhersla á atvinnuöryggi - en einn fylgifiska efnahagskreppu um allan heim er aukin sókn fyrirtækja gegn atvinnuöryggi starfsmanna.

Lesa meira

Alvarleg mistök lögmanns Stapa lífeyrissjóðs

Stjórn AFLs Starfsgreinafélags mun halda símafund í hádeginu í dag til að ræða málefni Lífeyrissjóðsins Stapa, en fyrir mannleg mistök lögmannsskrifstofu sjóðsins láðist að lýsa fjögurra milljarða króna kröfu vegna nauðasamninga Straums banka.

Lesa meira

Samningar við ríki samþykktur

Kjarasamningar Starfsgreinasambandsins f.h. AFLs og annarra aðildarfélaga við ríkið, sem undirritaður var 3. júlí s.l. var  samþykktur með miklum mun í sameiginlegri póstakvæðagreiðslu. Samningurinn var samþykktur með 83% greiddra atkvæða.

thumb_gratk

    * Á kjörskrá voru 1810
    * Atkvæði greiddu  441 eða 24,4%
    * Já sögðu 366 eða 83%
    * Nei sögðu 72 eða 16,3%
    * Auðir seðlar 3 eða 0,7%

Samningur SGS við SNR frá 3. júlí 2009 er því samþykktur

Stjórn AFLs um Stapa Lífeyrissjóð

Stjórn AFLs Starfsgreinafélags hélt í hádeginu fund um málefni Stapa Lífeyrissjóðs, en mistök lögmanns lífeyrissjóðsins urðu til að kröfu sjóðsins á hendur Straumi Burðarás að upphæð fjórum milljörðum króna, var lýst eftir að kröfulýsingarfrestur rann út. Fulltrúi AFLs í stjórn Stapa skýrði stöðu mála í sjóðnum. Að umræðum loknum samþykkti stjórn AFLs eftirfarandi:

Lesa meira

Siðferði og enduruppbygging

Árleg kjaramálaráðstefna AFLs Starfsgreinafélags verður haldin 19. sept. nk. í húsnæði félagsins á Reyðarfirði. Dagskrá ráðstefnunnar að þessu sinni er helguð "Siðferði og enduruppbyggingu". Kjaramálaráðstefnan er ætluð félagsmönnum AFLs og gestum en hámarksfjöldi þátttakenda er 75 manns.

Sjá drög að dagskrá og nánari umfjöllun.

Lesa meira

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi