AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Starfsdagur grunnskólastarfsmanna 2022

Starfsdagur

Loksins - Loksins
Starfsdagur félagsmanna AFLs sem starfa í grunnskólum aftur á dagskrá.
Síðast héldum við þennan dag 2019 en síðan skall Covid á með tilheyrandi takmörkunum. Við vitum hins vegar að félagar okkar í grunnskólunum hafa beðið eftir því að geta hist aftur.
Dagskráin liggur fyrir og við hvetjum félagsmenn okkar sem starfa í grunnskólunum til að mæta og taka þátt. Dagurinn verður haldinn á Hótel Héraði að þessu sinni og umgjörðin vonandi upp á sitt besta.
Við bjóðum líka velkomna félagsmenn okkar sem starfa á leikskólum á félagssvæðinu ef þeir eiga heimagengt.
Dagskrá:

Föstudaginn 16. september 2022 Hótel Héraði Egilsstöðum

Kl. 10:00 - Komið í hús. Kaffiveitingar
Kl. 10:10 - Setning – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs
Kl. 10:15 - Veldu að vaxa – Unnur Arna Jónsdóttir
Kl. 11:00 - Hlé
Kl. 11:10 - Veldu að vaxa – Unnur Arna Jónsdóttir
Kl. 12:15 - Hádegisverður
Kl. 13:00 - Vinnuhópar
Kl. 13:45 - Niðurstaða úr vinnuhópum.
Kl. 14:00 - Kjaramál- Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
Kl. 14:10 - Félagakerfi AFLs- Sverrir Mar Albertsson
Kl. 14:30 - Svefn, streita og andleg ígrundun. - Petra Lind Sigurðardóttir
Kl. 15:00 - Kaffihlé
Kl. 15:30 - Svefn, streita og andleg ígrundun, Petra Lind framhald
Kl. 16:45 - Vinnuhópar
Kl. 17:15 - Niðurstaða úr vinnuhópum
Kl. 17:30 - Kvöldverður

Skráning á næstu skrifstofu AFLs eða á Ten adres pocztowy jest chroniony przed spamowaniem. Aby go zobaczyć, konieczne jest włączenie w przeglądarce obsługi JavaScript.

Þeir félagsmenn sem vilja að AFL skipuleggi ferðir hafið samband við næstu skrifstofu.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi