AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka!

Við uppbyggingu samfélagsins
krefjumst við þess eins
- að hér verði samfélag fyrir alla.

 

AFL starfsgreinafélagAFL starfsgreinafélag
AFL Starfsgreinafélag - Kjaramál

Kjaramál

 

Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi stéttarfélags, ásamt því að vera það málefni sem skiptir launafólk hvað mestu máli.

Lesa meira

AFL starfsgreinafélag - Sjúkrasjóður

Heilsa

 

Sjúkrasjóðurinn er starfræktur í þeim tilgangi að veita félagsmönnum fjárhagslegan stuðning vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla.

Lesa meira

AFL Starfsgreinafélag - Orlofssjóður

Orlof

 

Allt launafólk á rétt á orlofi samkvæmt lögum og kjarasamningum og ávinnur sér rétt til þess með vinnu frá 1. maí til 30. apríl ár hvert.

Lesa meira

AFL Starfsgreinafélag - Menntasjóðir

Menntun

 

Með aðild að AFLi eru félagsmenn aðilar að starfsmenntasjóðum sem samið hefur verið um í kjarasamningum.

Lesa meira

Fréttir

Páskar í sumarbústað 2015-02-23 - Sumarhús um páskana, síðasti dagur til að sækja um er 1. mars til kl. 24:00, úthlutun verður 2. mars, umsóknareyðublað
Orlofsíbúð AFLs á Spáni Orlofsíbúð AFLs á Spáni 2015-02-05 - Umsóknarfrestur um orlofsdvöl í íbúð félagsins við Alicante. Íbúðin er í úthverfi bæjar sem heitir Torrevieja og er í u.þ.b. 30 mín akstursfjarlægð frá Alicante. Í húsinu eru 3 svefnherbergi og rúm fyrir 8 manns. Allur annar búnaður...
Opnunartími skrifstofa Opnunartími skrifstofa 2015-02-05 - Búast má við að skrifstofum AFLs verði lokað að hluta eða öllu fimmtudag og föstudag 5. - 6. febrúar þar sem unnið er að uppfærslu tölvukerfa.Um helgina mun ný heimasíða félagsins fara í loftið og þar verða virkjaðar "mínar...

Tilkynningar

FEB

Skrifstofur lokaðar

Búast má við að skrifstofum AFLs verði lokað að hluta fimmtudag og föstudag 5. - 6. febrúar þar sem unnið er að uppfærslu tölvukerfa. Um helgina mun ný heimasíða félagsins fara í loftið og þar verða virkjaðar "mínar Síður" fyrir félagsmenn með margvíslegum upplýsingum.

Skoða mínar síður

FEB

Nýr Orlofsvefur AFLs í loftið

Nýr orlofsvefur AFLs verður settur í loftið ásamt nýju tölvukerfi og er hann aðgengilegur hér á nýjum vef.

Skoða Orlofsvef

Merki StarfVIRK starfsendurhæfingasjóður Vertu á verði!