AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka!

Við uppbyggingu samfélagsins
krefjumst við þess eins
- að hér verði samfélag fyrir alla. 

AFL starfsgreinafélagAFL starfsgreinafélag
AFL Starfsgreinafélag - Kjaramál

Kjaramál

 

Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi stéttarfélags, ásamt því að vera það málefni sem skiptir launafólk hvað mestu máli.

Lesa meira

AFL starfsgreinafélag - Sjúkrasjóður

Heilsa

 

Sjúkrasjóðurinn er starfræktur í þeim tilgangi að veita félagsmönnum fjárhagslegan stuðning vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla.

Lesa meira

AFL Starfsgreinafélag - Orlofssjóður

Orlof

 

Allt launafólk á rétt á orlofi samkvæmt lögum og kjarasamningum og ávinnur sér rétt til þess með vinnu frá 1. maí til 30. apríl ár hvert.

Lesa meira

AFL Starfsgreinafélag - Menntasjóðir

Menntun

 

Með aðild að AFLi eru félagsmenn aðilar að starfsmenntasjóðum sem samið hefur verið um í kjarasamningum.

Lesa meira

Fréttir

Umsóknafrestur vegna orlofshúsa til 11. apríl 2015 Umsóknafrestur vegna orlofshúsa til 11. apríl 2015 2015-03-31 - Kominn er út orlofsbæklingur og búið að dreifa í hús á austurlandi sjá hér Orlofsbæklingur 2015 Myndin sem prýðir forsíðu bæklingsins og er jafnframt vinningsmynd myndasamkeppni AFLs 2014 er eftir Karen Sif Randversdóttur, hér má sjá...
Atkvæðagreiðslan afturkölluð - mikil vonbrigði Atkvæðagreiðslan afturkölluð - mikil vonbrigði 2015-03-26 - Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir miklum vonbrigðum með nýfallinn dóm félagsdóms í máli Rafiðnaðarsambandsins vegna tæknimanna hjá RÚV en Samtök atvinnulífsins (SA) höfðu efast um lögmæti verkfallsaðgerða t...
Árangurslaus samningafundur. 2015-03-24 - Fundur var haldinn í kjaradeildu SGS við SA í morgun fyrir milligöngu ríkissáttasemjara.Þetta er fyrsti fundurinn sem boðaður er eftir að slitnaði upp úr viðræðum aðila fyrir 2 vikum síðan.Ekkert þokaðist í samkomulagsátt. Næsti...

Tilkynningar

MAR

Krefjumst réttlætis

Nú stefnir í harðari aðgerðir á vinnumarkaði en verið hafa undanfarna áratugi. Miðað við stöðu í kjaraviðræðum virðist stefna í að félagið muni bera verkfallsboðanir undir félagsmenn í almennri atkvæðagreiðslu.

Krefjumst réttlætis

FEB

Nýr Orlofsvefur AFLs í loftið

Nýr orlofsvefur AFLs verður settur í loftið ásamt nýju tölvukerfi og er hann aðgengilegur hér á nýjum vef.

Skoða Orlofsvef

Merki StarfVIRK starfsendurhæfingasjóður Vertu á verði!