AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Stapi lífeyrissjóður endurheimti kröfuna

thumb_stapiMeð dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag hefur Stapi Lífeyrissjóður endurheimt kröfu sína á Straum Burðarás (nú ALMC hf) að verðmæti um 5,2 milljarða króna, sem um tíma var talin glötuð með því að lögmaður lífeyrissjóðsins lýsti kröfunni of seint í þrotabú bankans.

Lesa meira

Samningur við sveitarfélög samþykktur

thumb_sveitafTalningu atkvæða í kosningum um nýgerðan kjarasamning AFLs Starfsgreinafélags og Starfsgreinasambands Íslands við Sambands íslenskra sveitarfélaganna er lokið. Samningurinn var samþykktur með 87,1 % greiddra atkvæða. Niðursstöður fara hér á eftir.

Lesa meira

Atkvæðagreiðsla um "sveitarfélagasamning"

thumb_atkvgreidslaNú stendur yfir póstatkvæðagreiðsla um nýgerðan karasamning milli Starfsgreinasambands íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga, vegna félagsmanna AFLs sem starfa hjá sveitarfélögum á Austurlandi. Talning atkvæða fer fram 18. júlí. Hvetjum félagsmenn til að sína samstöðu og greiða atkvæði um kjarasamninginn, atkvæðaseðlar þurfa að berast félaginu fyrir lokun skrifstofa föstudaginn 15. júlí.

Skrifað undir samning við sveitarfélögin.

Um tíuleytið í morgun var skrifað undir nýjan kjarasamning milli SGS og sveitarfélaganna. Fundur hafði þá staðið samfellt í rúman sólarhring. Samningurinn er í takt við þá samninga sem gerðir hefur verið á undanförnum vikum. Samningurinn fer í kynningu í næstu viku.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi