AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Verkfall BSRB í sundlaugum og íþróttamannvirkjum Fjarðabyggðar

Samkvæmt aðgerðaskrá á heimasíðu BSRB hefjast verkföll í sundlaugum og íþróttamannvirkjum Fjarðabyggðar 27. maí og standa út 29. maí.  Á þessum stöðum vinna bæði félagsmenn AFLs og félagar innan BSRB.

AFL Starfsgreinafélag hefur sent erindi á félagsmenn sína sem vinna hjá Fjarðabyggð að þau gangi ekki í störf verkfallsfólks og bæti ekki á sig verkefnum þeirra eða taki þær vaktir sem BSRB félagar voru skráðir á.

Við hvetjum alla félagsmenn okkar til að virða verkfall BSRB félaganna og ganga ekki í störf þeirra.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi