AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Samningur við sveitarfélögin samþykktur

Sveitaf nidurst

Í morgun lauk atkvæðagreiðslu um nýlega gerðan skammtímasamning við sveitarfélögin sem gildir út mars á næsta ári.

Atkvæðagreiðslan var sameiginleg meðal allra 18 félaga Starfsgreinasambandsins sem að samningum stóðu og stóð hún yfir frá 14. til 26. september. Á kjörskrá voru 5.950 manns og var kjörsókn 14,62%. Já sögðu 684 eða 78,62%. Nei sögðu 144 eða 16,55%. 4,83% tóku ekki afstöðu. Sjá samninginn og viðbæturnar hér - Einnig aðgengilegur hér 76-fundur samstarfsnefnd SGS frá 13 sept. 2023

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi