AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Kauptaxtar listi

Samantekt úr kjarasamningum sem AFL Starfsgreinafélag er aðili að

- Röðun starfa í launaflokka.

 

Launaflokkur 1

Almennt verkafólk

Tímakaupsfólk á hótelum og veitingahúsum.

Sauðfjárslátrun S1 (Almennir starfsmenn í sláturhúsum).

 

Launaflokkur 2

Ræsting.

Vaktmenn.

 

Launaflokkur 3

Aðstoðarfólk í mötuneytum.

Almennt iðnverkafólk.

Starfsfólk í alifuglaslátrun.

Aðstoðarfólk án reynslu við tamningar.

Sauðfjárslátrun S2 (Vinna slátrara (skotmanna, skurðarborðsmanna,   fyrirristumanna,

fláningsmanna, innanúrtökumanna) og vinna við gortæmingu á vömbum,   matráðskona

vinna í frystiklefum og við flutning á kjöti úr og í frystiklefa).

 

Launaflokkur 4

Starfsfólk í stórgripaslátrun.

Sauðfjárslátrun S3 (Starfsmenn með mikla starfsreynslu við slátrun,

sem lokið hafa sérstöku námskeiði, þar af að hluta bóklegu námi í   iðnskóla og verklegri

þjálfun í svína- og nautgripaslátrun í Hróarskeldu eða sambærilegu námi   innanlands að mati

samningsaðila).

 

Launaflokkur 5

Almennt fiskvinnslufólk.

Almennt starfsfólk við fiskeldi.

Almennt starfsfólk veitinga- og gistihúsa.

 

Launaflokkur 6

Sérhæft iðnverkafólk sem unnið getur sjálfstætt og fela má tímabundna   verkefnastjórnun

Sérhæft starfsfólk í kjötvinnslu með námskeið, sjá skilgreiningu launaflokka.

Almennir sorphirðumenn

Almennir starfsmenn á vélaverkstæðum og í járn- og málmiðnaði.

Almennir byggingaverkamenn.

Matráðar.

Sérþjálfaðir starfsmenn hótela og veitingahúsa sem geta unnið sjálfstætt,   sýna

frumkvæði og  fela má tímabundna verkefnaumsjón.

Starfsmenn sem sinna útistörfum og afgreiðslu á bensínafgreiðslustöðum.

Verkamenn á smurstöðvum, ryðvarnarskálum og dekkjaverkstæðum.

Ræstingafólk í vaktavinnu.

 

Launaflokkur 7

Sérhæft fiskvinnslufólk.

Sérhæft starfsfólk við fiskeldi og hafbeit.

Starfsmenn á bensínafgreiðslustöðum sem jafnhliða sinna úti- og   kassastörfum og vinna að

staðaldri hluta hverrar vaktar við afgreiðslustörf í verslun og á kassa.

 

Launaflokkur 8

Sérþjálfaðir byggingaverkamenn.

Sérhæfðir sorphirðumenn.

 

Launaflokkur 9

Sérhæft fiskvinnslufólk með viðbótarnámskeið.

Sérhæfðir aðstoðarmenn iðnaðarmanna með mikla faglega reynslu.

Sérhæfðir aðstoðarmenn iðnaðarmanna með mikla faglega reynslu þ.m.t. á

járn- og vélaverkstæðum.

Vaktstjórar (kassamenn)  sem   sérstaklega eru ráðnir sem

umsjónarmenn á vakt auk þess að sinna sölu og kassastörfum.

Almennir starfsmenn afurðastöðva.

 

Launaflokkur 10

Matráðar sem stjórna einum eða fleiri aðstoðarmönnum.

Tamningamenn með reynslu

Tækjastjórnandi I.(stjórnendur lyftara með allt að 25 tonna lyftigetu,   m.v. 0,6 m hlassmiðju,

sem lokið hafa áskildu grunnnámskeiði skv. reglum nr. 198/1983 um   réttindi til að stjórna

vinnuvélum.

Stjórnendur vörubifreiða með meirapróf allt að 10 tonnum

 

Launaflokkur 11

Mjólkurbílstjórar.

 

Launaflokkur 13

Vinnuvélstjóri II (Stjórnendur vinnuvéla með fyllstu réttindi, mikla   starfsreynslu hjá viðkomandi fyrirtæki, við vinnu á stærstu tækjum og/eða   hlutdeild í stjórnun.

Stjórnendur  dráttarbíla.

Bifreiðastjórnendur sem annast fermingu og affermingu bifreiða, sem   flytja sekkjavöru s.s.

fóður, sement og áburð.

Bifreiðastjórar með tengivagn sem annast fermingu og affermingu bifreiðar   og tengivagns).

Stjórnendur vörubifreiða yfir 10 tonnum.

Bor- og hleðslumenn í jarðgöngum (borflokkur).

Olíubílstjórar.

 

Launaflokkur 17

Hópbifreiðastjórar.

Fiskeldisfræðingar frá Hólaskóla.

Tamningamenn með tveggja ára nám frá Háskólanum á Hólum eða eftir   sambærilegt nám.

- Laun unglinga undir 18 ára aldri.

Laun 17 ára eru 95% af byrjunarlaunum 18 ára.

Laun 16 ára eru 90% af byrjunarlaunum 18 ára.

Laun 15 ára eru 75% af byrjunarlaunum 18 ára.

Laun 14 ára eru 65% af byrjunarlaunum 18 ára.

Aldursþrep ungmenna (starfsmanna undir 18 ára aldri.) miðast við fæðingarár.

Á gildistíma núverandi kjarasamnings skulu þeir 16 og 17 ára unglingar sem vinna skv. bónuskerfi í fiskvinnslu, eða í fiskvinnslu þar sem tekin hefur verið upp föst bónusgreiðsla vegna þess að afköst eru vélstýrð, ekki taka lægri laun en skv. 18 ára taxta.

- Fatapeningar og reiknitölur í fiskvinnslu

Fatapeningar á   greiddan tíma,

kr. 12,00

Fatapeningar í   saltfisk- og skreiðarvinnu,

kr. 14,00

Reiknitala   ákvæðisvinnu í fiskvinnslu (Bónus),

kr. 145,05

Reiknitala í   hóplaunakerfi,

kr. 195,67

- Lágmarkstekjur fyrir fullt starf

Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, fullar 173,33 unnar stundir á mánuði (40 stundir á viku), skulu vera sem hér segir fyrir starfsmenn 18 ára og eldri sem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjá sama fyrirtæki:

1. janúar  2014                      kr. 214.000 á mánuði.

Mánaðarlega skal greiða uppbót á laun viðkomandi starfsmanna sem ekki ná framangreindum tekjum, en til launa í þessu sambandi teljast allar greiðslur, þ.m.t. hverskonar bónus-, álags- og aukagreiðslur, sem falla til innan ofangreinds vinnutíma.

Laun fyrir vinnu umfram 173,33 stundir á mánuði og endurgjald á útlögðum kostnaði reiknast ekki með í þessu sambandi.

- Bifreiðagjald

ef eigin bifreið er ekið í þágu vinnuveitanda

Á vegi með bundnu slitlagi.

kr. 116,00  fyrir hvern ekinn km.

Á malarvegum.

kr. 133,40  fyrir hvern ekinn km.

                    

Fæðispeningar verkamanna.

Sjá Kjaramál Kauptaxtat bls 12 - 13, aða Kjaramál Aðalkjarasamingar

- Bílstjórar hópferðabifreiða

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

45% álag

Byrjunarl. 18 ára

229.798

1.325,78

2.386,45

3.159,72

441,49

596,60

Eftir 1 ár

231.814

1.337,41

2.407,39

3.187,44

445,36

601,84

Eftir 3 ár

233.859

1.349,21

2.428,63

3.215,56

449,29

607,15

Eftir 5 ár

235.936

1.361,20

2.450,20

3.244,12

453,28

612,54

Eftir 7 ár

238.043

1.373,35

2.472,08

3.273,09

457,33

618,01

- Starfsmenn á veitinga- gisti- þjónustu- bensín- og greiðasölustöðum

Tímakaup fyrir tilfallandi vinnu (Ekki vaktavinna)

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

16 ára

181.185

1.053,40

1.881,61

2.491,30

17 ára

191.251

1.111,94

1.986,14

2.629,71

18 ára

201.317

1.170,45

2.090,68

2.768,11

Eftir 1 ár

202.905

1.179,68

2.107,17

2.789,94

Eftir 3 ár

204.517

1.189,05

2.123,91

2.812,11

Eftir 5 ár

206.153

1.198,56

2.140,90

2.834,60

Eftir 7 ár

207.814

1.208,22

2.158,15

2.857,44

 

Almennt starfsfólk veitinga og gistihús.

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

 45% álag

             

16 ára

187.033

1.087,40

1.942,33

2.571,70

358,84

489,33

17 ára

197.423

1.147,81

2.050,24

2.714,57

378,78

516,51

18 ára

207.814

1.208,22

2.158,15

2.857,44

398,71

543,70

Eftir 1 ár

209.500

1.218,02

2.175,66

2.880,63

401,95

548,11

Eftir 3 ár

211.211

1.227,97

2.193,43

2.904,15

405,23

552,59

Eftir 5 ár

212.948

1.238,07

2.211,46

2.928,04

408,56

557,13

Eftir 7 ár

214.711

1.248,32

2.229,77

2.952,28

411,95

561,74

Sérþjálfað starfsfólk veitinga og gistih. sem unnið geta sjálfstætt, sýna frumkvæði og fela má tímabundna verkefnaumsjón. Starfsmenn sem sinna útistörfum og afgreiðslu á bensínafgreiðslustöðvum.

 

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

45% álag

16 ára

188.550

1.096,22

1.958,09

2.592,56

361,75

493,30

17 ára

199.025

1.157,12

2.066,87

2.736,59

381,85

520,70

18 ára

209.500

1.218,02

2.175,66

2.880,63

401,95

548,11

Eftir 1 ár

211.211

1.227,97

2.193,43

2.904,15

405,23

552,59

Eftir 3 ár

212.948

1.238,07

2.211,46

2.928,04

408,56

557,13

Eftir 5 ár

214.711

1.248,32

2.229,77

2.952,28

411,95

561,74

Eftir 7 ár

216.500

1.258,72

2.248,35

2.976,88

415,38

566,42

 

Starfsmenn á bensínafgreiðslustöðvum sem sinna afgreiðslustörfum ásamt öðrum störfum á greiðasölustöðum.

 

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

45% álag

16 ára

190.090

1.105,17

1.974,08

2.613,74

364,71

497,33

17 ára

200.650

1.166,57

2.083,75

2.758,94

384,97

524,96

18 ára

211.211

1.227,97

2.193,43

2.904,15

405,23

552,59

Eftir 1 ár

212.948

1.238,07

2.211,46

2.928,04

408,56

557,13

Eftir 3 ár

214.711

1.248,32

2.229,77

2.952,28

411,95

561,74

Eftir 5 ár

216.500

1.258,72

2.248,35

2.976,88

415,38

566,42

Eftir 7 ár

218.316

1.269,28

2.267,21

3.001,85

418,86

571,18

 

 

Vaktstjórar (kassam.) sem sérstaklega eru ráðnir sem umsjónarm. á vakt auk þess að sinna sölu og kassastörfum.

 

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

45% álag

Byrjunarl. 18 ára

214.711

1.248,32

2.229,77

2.952,28

411,95

561,74

Eftir 1 ár

216.500

1.258,72

2.248,35

2.976,88

415,38

566,42

Eftir 3 ár

218.316

1.269,28

2.267,21

3.001,85

418,86

571,18

Eftir 5 ár

220.159

1.279,99

2.286,35

3.027,19

422,40

576,00

Eftir 7 ár

222.030

1.290,87

2.305,78

3.052,91

425,99

580,89

33% álag greiðist á tímabilinu frá kl. 17:00 til 24:00 mánudaga til föstudaga.

45% álag greiðist á tímabilinu kl. 24:00 til 08:00 alla daga svo og laugar- og sunnudaga.

Starfsmenn sem vinna vaktavinnu vinna sér inn 12 vetrarfrídaga miðað við ársstarf fyrir vinnu á helgidögum sem falla á virka daga  sbr. gr. 2.3.1 og 2.3.2. í kjarasamningi.

Í íhlaupavinnu á helgidögum og í yfirvinnu greiðist 80% álag á dagvinnukaup.

Í íhlaupavinnu á stórhátíðardögumdögum greiðist 90% álag á dagvinnukaup

- Flugleiðahóte(Edduhótela)

Gildir frá 1. janúar 2014

Deilitala dagvinnutímakaups 172 klst. á mánuði

Taxti 5.

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

25% álag

16 ára

187.033

1.087,40

1.942,33

2.571,70

1.359,25

17 ára

197.423

1.147,81

2.050,24

2.714,57

1.434,76

18 ára

207.814

1.208,22

2.158,15

2.857,44

1.510,28

Eftir 1 ár

209.500

1.218,02

2.175,66

2.880,63

1.522,53

Eftir 3 ár

211.211

1.227,97

2.193,43

2.904,15

1.534,96

Eftir 5 ár

212.948

1.238,07

2.211,46

2.928,04

1.547,59

Eftir 7 ár

214.711

1.248,32

2.229,77

2.952,28

1.560,40

Taxti 6.

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

25% álag

16 ára

188.550

1.096,22

1.958,09

2.592,56

1.370,28

17 ára

199.025

1.157,12

2.066,87

2.736,59

1.446,40

18 ára

209.500

1.218,02

2.175,66

2.880,63

1.522,53

Eftir 1 ár

211.211

1.227,97

2.193,43

2.904,15

1.534,96

Eftir 3 ár

212.948

1.238,07

2.211,46

2.928,04

1.547,59

Eftir 5 ár

214.711

1.248,32

2.229,77

2.952,28

1.560,40

Eftir 7 ár

216.500

1.258,72

2.248,35

2.976,88

1.573,40

Laun starfsmanna yngri en 18 ára miðast við afmælisárið.

Byrjunarlaun miðast við afmælisdag starfsmanns á almanaksárinu. Eftir tvö starfstímabil eða sambærilega starfsreynslu eftir 18 ára aldur hækki starfsmaður um launaflokk.

Orlofsuppbót kr. 21.94 á dagvinnustund á árinu 2014. Desemberuppbót kr. 40,89 á dagvinnustund á árinu 2014.

Við útreikning dagvinnu skal reikna fyrstu 172 klst. í dagvinnu að viðbættu 25% álagi. Það sem umfram kann að vera greiðist sem yfirvinna.

Hámarks launaauki árið 2014 er kr. 613,99 á tímann.

 

- Tamningamenn

Deilitala dagvinnutímakaups 172 klst. á mánuði

Aðstoðarfólk án reynslu við tamningar

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

 45% álag

             

16 ára

184.065

1.070,15

1.911,52

2.530,90

353,15

481,57

17 ára

194.291

1.129,60

2.017,71

2.671,50

372,77

508,32

18 ára

204.517

1.189,05

2.123,91

2.812,11

392,39

535,07

Eftir 1 ár

206.153

1.198,56

2.140,90

2.834,60

395,53

539,35

Eftir 3 ár

207.814

1.208,22

2.158,15

2.857,44

398,71

543,70

Eftir 5 ár

209.500

1.218,02

2.175,66

2.880,63

401,95

548,11

Eftir 7 ár

211.211

1.227,97

2.193,43

2.904,15

405,23

552,59

 

Tamningamenn með reynslu

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

 45% álag

             

16 ára

194.850

1.132,85

2.023,52

2.679,19

373,84

509,78

17 ára

205.675

1.195,78

2.135,93

2.828,03

394,61

538,10

18 ára

216.500

1.258,72

2.248,35

2.976,88

415,38

566,42

Eftir 1 ár

218.316

1.269,28

2.267,21

3.001,85

418,86

571,18

Eftir 3 ár

220.159

1.279,99

2.286,35

3.027,19

422,40

576,00

Eftir 5 ár

222.030

1.290,87

2.305,78

3.052,91

425,99

580,89

Eftir 7 ár

223.928

1.301,91

2.325,49

3.079,01

429,63

585,86

 

Tamningamenn með tveggja ára nám frá Háskólanum á Hólum eða

sambærilegt nám

 

 

Mán.laun

Dagvinna

Yfirvinna

Stórh.vinna

33% álag

 45% álag

             

16 ára

206.818

1.202,43

2.147,81

2.843,75

396,80

541,09

17 ára

218.308

1.269,23

2.267,13

3.001,74

418,85

571,15

18 ára

229.798

1.336,03

2.386,45

3.159,72

440,89

601,22

Eftir 1 ár

231.814

1.347,76

2.407,39

3.187,44

444,76

606,49

Eftir 3 ár

233.859

1.359,65

2.428,63

3.215,56

448,68

611,84

Eftir 5 ár

235.936

1.371,72

2.450,20

3.244,12

452,67

617,27

Eftir 7 ár

238.043

1.383,97

2.472,08

3.273,09

456,71

622,79

- Ákvæðisvinna við ræstingar, samningur SGS og SA

Tímakaup í nýju kerfi ákvæðisvinnu við ræstingar (staðinn tími).

Launaflokkur 2 með 20% álagi

Mán.-fös

Mán.-fös             24:00-07:00

18:00-24:00       og lau/sun

Dagvinna      33% álag *      45% álag *      Yfirvinna *

Byrjunarlaun                           1.404,75          463,57             632,14             2.528,60

Eftir 1 árs starf í starfsgrein   1.415,91          467,25             637,16             2.548,69

Eftir 3 ára starf í starfsgrein   1.427,24          470,99             642,26             2.569,08

Eftir 5 ára starf í starfsgrein   1.438,74          474,78             647,43             2.589,78

Eftir 7 ár hjá sama fyrirt.        1.450,41          478,64             652,69             2.610,79

* Fyrir vinnu umfram 40 stundir á viku skal greiða yfirvinnuálag.

Uppmælt vinnupláss

Almenn gólfræsting    kr. 309,52       á mánuði fyrir hvern fermetra.

Fimleikahús                kr. 268,35       á mánuði fyrir hvern fermetra.

Salerni, snyrtingar      kr. 348,96       á mánuði fyrir hvern fermetra.

 

- Ákvæðisvinna við línu og net

Gildir frá 1. febrúar 2014

Kaupatygging   fastráðinna starfsmanna á mánuði er kr.

236.095

   
             
             

A) Fyrir að   beita bjóð með beituskurði en án annarrar vinnu við bátinn.

 
             
       

Án orlofs

 

Fyrir að beita bjóð

420 króka

 

2.576

 

Fyrir að beita bjóð

450 króka

 

2.759

 

Fyrir að beita bjóð

500 króka

 

3.066

 

Fyrir að beita bjóð

540 króka

 

3.311

 
           
           

Greiðsla pr/krók er   kr.6,13 fyrir línu allt að 540 krókum en sé lína lengri en

 

540 krókar skal   greiða 10% til viðbótar pr/krók

     
             
             

B) Fyrir að   beita bjóð án beituskurðar og annarrar vinnu við bátinn.

   
             
       

Án orlofs

 

Fyrir að beita bjóð

420 króka

 

2.357

 

Fyrir að beita bjóð

450 króka

 

2.525

 

Fyrir að beita bjóð

500 króka

 

2.806

 

Fyrir að beita bjóð

540 króka

 

3.030

 
           
           
             

Greiðsla pr/krók er   kr.5,16 fyrir línu allt að 540 krókum en sé lína lengri en

 

540 krókar skal   greiða 10% til viðbótar pr/krók

     
             
             

C) Uppstokkun á   línu

       
             
       

Án orlofs

 

Fyrir að beita bjóð

420 króka

 

1.906

 

Fyrir að beita bjóð

450 króka

 

2.042

 

Fyrir að beita bjóð

500 króka

 

2.269

 

Fyrir að beita bjóð

540 króka

 

2.450

 
           
           
             

D) Vinna við   línu

         
       

Án orlofs

   

Fyrir að hnýta 1000   nælontauma

 

2.995

   

Sé aðeins hnýttur krókur

   

2.099

   

Fyrir að setja upp   línu, 100 tauma

 

   955

   
                                         

Netafelling, ákvæðisvinna 

Gildir frá 1. febrúar 2014

Vinna við þorskanet

       

Án orlofs

   

Fyrir að fella net   á teina (blý- og flotteina)

  2.096

   

Fyrir að setja   netaslöngur á pípur

 

     898

   

Fyrir að setja   brjóst fyrir báða enda

 

     163

   
   

Samtals þorskanet

  3.157

   
             
             

Fyrir að fella net   á á notaða teina og gera við

     

greiðist 10% álag   til viðbótar

 

    2.306

   
             

Fyrir að skera af   neti, losa brjóst af teinum

     

og hringa teina.

     

  2.305

   
             

Vinna við grásleppunet

                                                                                                          Án orlofs      

Fyrir að fella net á teina (blý- og flotteina)                                      2.515        

Fyrir að setja netaslöngur á pípur                                                              1.798

Fyrir að setja brjóst fyrir báða enda                                                     163        

                                                           Samtals grásleppuanet           4.476        

                                                          

Fyrir að nálfella grásleppunet                                                          5.897

                                                          

Fyrir að fella net á á notaða teina og gera við             

greiðist 10% álag til viðbótar                                                             2.767                   

                                                          

Fyrir að skera af neti, losa brjóst af teinum                   

og hringa teina.                                                                                  2.601        

- Aðstoðarstörf við fatlaða

Gildir frá 1. febrúar 2014

 

Mánaðarl.

Dagvinna

Yfirvinna

Stórhátíðar

33%

55%

90%

16,5%

27,5%

         

Álag

Álag

Álag

bakv.álag

bakv.álag

Byrjunarlaun

235.750

1.370,64

2.448,26

3.241,56

452,31

753,85

1.233,58

 226,16

376,93

1 ár, í st.gr.

242.823

1.411,76

2.521,72

3.338,82

465,88

776,47

1.270,59

 232,94

388,23

3 ár, í st.gr.

250.104

1.454,10

2.597,34

3.438,94

479,85

799,75

1.308,69

 239,93

399,88

5 ár, í st.gr.

257.610

1.497,73

2.675,28

3.542,14

494,25

823,75

1.347,96

 247,13

411,88

7 ár, í st.gr.

265.339

1.542,67

2.755,55

3.648,41

509,08

848,47

1.388,40

 254,54

424,23

 

- Bændabýli

Launafl. 10

 

       Mánaðarl.

    Dagvinna

    Yfirvinna

   Vikukaup    

   Stórhátíðar

             

Byrjunarlaun

 

216.500

1.249,06

2.248,35

49.962

2.976,88

Eftir 1 ár

 

218.316

1.259,54

2.267,21

50.382

3.001,85

Eftir 3 ár

 

220.159

1.270,17

2.286,35

50.807

3.027,19

Eftir 5 ár

 

222.030

1.280,97

2.305,78

51.239

3.052,91

Eftir 7 ár

 

223.928

1.291,92

2.325,49

51.677

3.079,01

Launaflokkur 11: Viðurkennt nám að lágmarki 40 klst./60 kest. (5 einingar)

 

 

       Mánaðarl.

    Dagvinna

    Yfirvinna

   Vikukaup    

   Stórhátíðar

             

Byrjunarlaun

 

218.316

1.259,54

2.267,21

50.382

3.001,85

Eftir 1 ár

 

220.159

1.270,17

2.286,35

50.807

3.027,19

Eftir 3 ár

 

222.030

1.280,97

2.305,78

51.239

3.052,91

Eftir 5 ár

 

223.928

1.291,92

2.325,49

51.677

3.079,01

Eftir 7 ár

 

225.856

1.303,04

2.345,51

52.122

3.105,52

Launaflokkur 12: Viðurkennt nám að lágmarki 80 klst./120 kest. (10 einingar)

 

 

       Mánaðarl.

    Dagvinna

    Yfirvinna

   Vikukaup    

   Stórhátíðar

             

Byrjunarlaun

 

220.159

1.270,17

2.286,35

50.807

3.027,19

Eftir 1 ár

 

222.030

1.280,97

2.305,78

51.239

3.052,91

Eftir 3 ár

 

223.928

1.291,92

2.325,49

51.677

3.079,01

Eftir 5 ár

 

225.856

1.303,04

2.345,51

52.122

3.105,52

Eftir 7 ár

 

227.812

1.314,33

2.365,83

52.573

3.132,42

Launaflokkur 17: Starfsmenn sem lokið hafa búfræðinámi, fiskeldisnámi eða tveggja ára

Háskólanámi við tamningar.                              

 

 

       Mánaðarl.

    Dagvinna

    Yfirvinna

   Vikukaup    

   Stórhátíðar

             

Byrjunarlaun

 

229.798

1.325,78

2.386,45

53.031

3.159,72

Eftir 1 ár

 

231.814

1.337,41

2.407,39

53.497

3.187,44

Eftir 3 ár

 

233.859

1.349,21

2.428,63

53.968

3.215,56

Eftir 5 ár

 

235.936

1.361,20

2.450,20

54.448

3.244,12

Eftir 7 ár

 

238.043

1.373,35

2.472,08

54.934

3.273,09

- Unglingataxtar

Við röðun í kauptaxta gildir afmælisár

               
   

   Mánaðarl.

   Dagvinna

  Yfirvinna

  Vikaukaup   

  Stórhátíðar

 
               

14 ára

 

140.725

811,89

1.461,43

32.476

1.934,97

15 ára

 

162.375

936,80

1.686,26

37.472

2.232,66

16 ára

 

194.850

1.124,16

2.023,52

44.966

2.679,19

17 ára

 

205.675

1.186,61

2.135,93

47.464

2.828,03

- Fæðisgjald

Fæðisgjald

       

Fæði

Húsnæði

Samtals

Fyrir 18 ára og eldri. fæði og húsnæði á dag.

1.383

813

2.196

Fyrir 16 og 17. fæði og húsnæði á dag.

 

1.072

630

1.702

15 ára. fæði og húsnæði á dag.

 

910

535

1.445

14 ára. fæði og húsnæði á dag.

 

856

503

1.359

 

Fæðisgjald barna

Eitt barn

  766

Tvö börn

1.256

Þrjú börn

1.832

- Orlofs- og desemberuppbót

Desemberuppbót

73.600

   

Orlofsuppbót

 

39.500

   
         

Heimilt er að   greiða desember- og orlofsuppbót jafn harðan ef starfsmaður óskar eftir því:

         

Desember- og orlofsuppbót á klst.

62.82

 

- Launatengd gjöld

Stéttarfélagsgjald er 1% af heildarlaunum.

Iðgjald launagreiðanda til sjúkrasjóðs er 1% af heildarlaunum.

Iðgjald launagreiðanda til orlofsheimilasjóðs er 0,33% af heildarlaunum.

Iðgjald launagreiðanda til starfsmenntasjóðs er 0,3% af heildarlaunum.

Iðgjald launamanns til lífeyrissjóðs er 4% af heildarlaunum.

Iðgjald launagreiðanda til lífeyrissjóðs er 8% af heildarlaunum.

- Skatthlutfall í staðgreiðslu

Skatthlutfall í staðgreiðslu er 37,30% af tekjum 0-290.000 kr.

Skatthlutfall í staðgreiðslu er 39,74% af tekjum 290.001-784.618 kr.

Skatthlutfall í staðgreiðslu er 46,24% af tekjum yfir 784.618 kr.

Skatthlutfall barna, þ.e. þeirra sem fædd eru 1999 eða síðar er 6% af   tekjum umfram frítekjumark barna sem er kr. 100.745.

     

Persónuafsláttur er krónur 50.498 á mánuði

Persónuafsláttur er krónur 25.249 á hálfum mánuði

Persónuafsláttur er krónur 23.243 á 14 daga

Persónuafsláttur er krónur 11.621 á viku

     

Heimillt er að nýta 100% ónýttan persónuafslátt maka.

- Ákvæðisvinna skipa

Ákvæðisvinna við losun skipa.

Greiðsla til hvers manns.

 

Dagvinna

     Yfirvinna

Heiltunna, full

2,72

4,89

Hálftunna, full

1,73

3,11

Olíutunna, full

4,39

7,90

Olíutunna, tóm

2,13

3,84

Kálfatunna

1,73

3,11

Heiltunna, tóm

1,03

1,86

Hálftunna, tóm

0,85

1,54

Fjórðungur, tómur

0,69

1,25

Áttungur, tómur

0,51

0,92

1 tonn ýmisleg sekkjavara

21,36

38,45

1 tonn sement

24,57

44,22

1 tonn járn

28,44

51,19

1 standard timbur

91,09

163,97

1 rúmm. búntað timbur

10,16

18,29

1 tonn salt

24,75

44,55

1 tonn áburður

25,96

46,73

1 tonn kol

24,22

43,59

Ákvæðisvinna við lestun skipa.

Greiðsla til hvers manns

 

Dagvinna

     Yfirvinna

Heiltunna, full

2,98

5,37

Hálftunna, full

1,79

3,20

Fjórðungur,   fullur

1,12

2,00

Áttungur,   fullur

0,74

1,34

Olíutunna, full

4,39

7,90

Olíutunna, tóm

2,13

3,83

Heiltunna, tóm

1,42

2,57

Hálftunna, tóm

1,04

1,85

Fjórðungur,   tómur

0,74

1,35

Áttungur, tómur

0,55

0,99

1 tonn ýmisleg   sekkjavara

21,37

38,46

1 tonn   freðfiskur, kjöt, síld, skreið

38,18

68,73

1 tonn   saltfiskur, síldarmjöl

32,18

57,93

1 brettaeining

26,34

47,39

Laust mjöl

22,29

40,11

     

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi