AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Trúnaðarmannanámskeið

thumb_hpmynd_1Trúnaðarmannanámskeið I, 2. þrep verður haldið dagana 13. og 14. nóvember. Þátttakendur koma af öllu starfssvæði félagsins og eru skráðir 25 trúnaðarmenn á námskeiðið. Óhætt er að fullyrða að þarna er um afar fróðlegt námsefni þar sem farið verður yfir lestur launaseðla, launaútreikning og samskipti á vinnustað. Námskeiðið verður að þessu sinni haldið að Hótel Staðarborg í Breiðdal.
.