AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

1. maí hátíðahöld um allt Austurland

AFL Starfsgreinafélag stendur fyrir 1. maí hátíðahöldum um allt Austurland og eru ræðumenn að þessu sinni sóttir inn í raðir félagsmanna.

Dagskrá á hverjum stað er sem hér segir:

Lesa meira

Aðalfundi Verkamannadeildar lokið

Aðalfundur Verkamannadeildar AFLs var haldinn í gærkvöldi. Á fundinum flutti formaður deildarinnar Jóna Járnbrá Jónsdóttir, skýrslu um störf deildarinnar og ennfremur voru aðstæður í þjóðfélaginu til umræðu og það sem framundan er í kjaramálum.

Lesa meira

Aðalfundir deilda AFLs

Á næstu dögum verða þrír aðalfundir deilda AFLs Starfsgreinafélags. í dag verður Verkamannadeild félagsins með fund kl. 17:00. Að öðru leiti eru fundirnir og dagskrá þeirra sem hér segir:

Lesa meira

Síldarvinnslan greiðir út 700 millj. kr. arð

svn-logoí fréttatilkynningu er Síldarvinnslan á Neskaupstað sendi frá sér fyrir páska kemur fram að greiddur verður út arður að upphæð $ 5,6 milljónir eða um kr. 716.000.000. Arðurinn verður greiddur 9. apríl. Samherji á rösklega þriðjungshlut í Síldarvinnslunni, Gjögur hf. svipaðan hlut og Snæfugl og Samvinnufélag útgerðarmanna rösklega 10 % hlut hvort félag og aðrir hluthafar undir 10% hluta. Frétta tilkynning SVN er birt hér að neðan.

Lesa meira

Trúnaðarmannanámskeið II á Eyjólfsstöðum

trnaarmannanmskei_2010Tuttugu og fimm trúnaðarmenn AFLs Starfsgreinafélags sitja nú á trúnaðarmannanámskeiði II á Eyjólfsstöðum á Fljótsdalshéraði. Trúnaðarmennirnir koma af öllu félagssvæðinu - allt frá Hornafirði til Vopnafjarðar.

Seinnipartinn í dag var fjallað um einelti á vinnustöðum og viðbrögð og úrræði við því.

Lesa meira

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi